KONA – Forntónlistarhátíð

Laugardaginn 21. september stendur ReykjavíkBarokk fyrir forntónlistarhátíðinni KONA í Skálholti. Dagskrá hátíðarinnar tengir íslenska sögu við tónlist eftir kventónskáld frá barokktímanum á nýstárlegan og spennandi hátt. Dagskráin er fjölbreytt, fyrirlestur, tónleikar og tónleikhús og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Aðgangseyrir á tónlistarhátíðina er 3000 krónur á staka tónleika en 5000 krónur á báða tónleikana. Aðgangur að fyrirlestrinum er ókeypis.

 

Daginn eftir, sunnudaginn 22. september, verður tónleikhúsið Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur flutt í Seltjarnarneskirkju kl 20. Aðgangur er ókeypis.

 

 

Kona-Forntónlistarhátíð 

Woman-Early Music Festival 

 

Laugardagur 21. september

Skálholtskirkja

kl.13.30 

Erindi um þrjár merkar konur

Isabella Leonarda (1620-1700)

Francesca Caccini (1587-1640)

Halldóra Guðbrandsdóttir (1574-1658)

 

kl.14:00

Tónleikhús

Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur

Flytjendur:

ReykjavíkBarokk

Skálholtskórinn

Kordía

Hildigunnur Einarsdóttir altsöngkona

Þórey Sigþórsdóttir leikkona

 

kl. 16:00 

Hátíðartónleikar

Isabella Leonarda-Portrait

Flytjendur:

ReykjavíkBarokk

Kordía

 

Sunnudagur 22. september

Seltjarnarneskirkja

kl. 20:00 

Tónleikhús

Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur

 

post

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s