ReykjavíkBarokk

Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk var stofnaður árið 2012 og er hópur hljóðfæraleikara sem leika á upprunahljóðfæri. Markmið hópsins er að auka veg barokktónlistar og vera gleðigjafi í íslensku tónlistarlífi. ReykjavíkBarokk hefur komið fram á Sumartónleikum í Skálholti, Háskólatónleikum, Listahátíð í Reykjavík, Barokksmiðju Hólastiftis, Sumartónleikum við Mývatn, Sumartónleikum í Akureyrarkirkju og víðar.

ReykjavíkBarokk Ensemble was founded in 2012 and is a group of musicians interested in playing early music on original instruments.
ReykjavíkBarokk Ensemble has given concerts in Skálholt Summer Concerts, Reykjavík Art Festival, Baroque Festival in Hólar, Summer Concerts at Mývatn and Summer Concerts in Akureyrarkirkja.