Kona forntónlistarhátíð 2025 – Frumkvöðlar
Forntónlistarhátíðin Kona verður haldin í fjórða sinn í október 2025 og að þessu sinni á Þjóðminjasafni Íslands. Að hátíðinni stendur Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk í samstarfi við Þjóðminjasafnið en allir viðburðir hátíðarinnar tengjast munum á grunnsýningu safnsins, „Þjóð verður til”. Yfirskrift hátíðarinnar í ár er „Frumkvöðlar” og ber efnisskrá hátíðarinnar þess merki en þar verður flutt tónlist eftir konur sem brutust út úr hefðbundnum kynhlutverkum síns tíma … Continue reading Kona forntónlistarhátíð 2025 – Frumkvöðlar
