Kona forntónlistarhátíð 2023

Kona forntónlistarhátíð fer í ár fram á tveimur stöðum, í Fella- og Hólakirkju í Breiðholti og í Kristskirkju. Dagskrá hátíðarinnar er sem hér segir: Krakkabarokk í Breiðholti í Fella- og Hólakirkju sunnudaginn 24. september kl 15. Á þessum tónleikum kemur ReykjavíkBarokk fram með Kór Hólabrekkuskóla, fiðlunemendum úr Tónskóla Sigursveins og Fellaskóla, blokkflautunemendum úr Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og einsöngvurunum Ástu Sigríði Arnardóttur sópran og Ólafi Þórarinssyni drengjasópran. … Continue reading Kona forntónlistarhátíð 2023